Bróm

Atómassinn er 79,904
Eðlismassinn er 3,12g/cm3
Vökvi við staðalaðstæður
Suðumarkið er 332k
Bræðslumarkið er 265,8k
Myndar mjög súr oxíð

við stofuhita er bróm sterkþefjandi, dökkrauður vökvi. Eiginleikar bróms eru mjög svipaðir klóri. Það er unnið úr saltvatni og myndar sölt,brómíð, með málmum.silfurbrómíð er notað við ljósmyndagerð en kalínbrómíð er notað sem róandi lyf. Ef brómvökvinn kemst í snertingu við húð þá myndast sár sem gróa seint. Efnið er notað við framleiðslu jarðgass og jarðolíu.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband