Byggingareiningar alheimsins

Í þessum kafla lærum við um að breytingar, efni og efnafræði.
Frumeindir,sameindir: allt sem er í kringum þig er gert úr Örsmáum, ósýnilegum ögnum sem kallast frumeindir (atóm). Þessar frumeindir bindast saman í sameindir.
Frumeindir: frumeind er minnsta byggingargrein allra efna. þær eru svo litlar að í einum títuprjónahaus eru fleiri en 100.000 miljónir frumeinda. núna eru rúmlega 100 tegundir fruminda en 90 þeirra finnast í náttúrúnni. en hinar eru myndaðar Á tiæraunastofum.
Sameindir: þegar tvær eða fleiri frumeindir bindast saman mynda þær sameind. þþess vegna eru sameindir oft byggðar úr fleiri en einni gerð úr frumeinda. sameindir í vökva eru á stöðugri hreyfingu og blandast því saman. sameindir hreyfast miklu hraðar í loftkendum efnum en fljótandi.
Frumefni: efni sem gerð eru úr enni frumeind kallast frumefni. í náttúrunni eru aðeins 90 frumefni .
Efnasamband: ekki eru öll efni fruefni. ef hver sameind í efni er úr fleiri en einni gerð frumeinda er efnið efnasamband.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband