STÓR DÝR SOFA MINNST

Því stærri sem dýrin eru því minni svefn þurfa þau. Ástæðan er sú að stór dýr hafa hægari efnaskipti og lægri líkamshita heldur en smærri dýrin. Í för með sér hafa efnaskiptin skaða á heilafrumur, þannig að því örari sem þau eru þurfa þau meiri tíma til viðgerða. Skaðanir hjá stórum dýrum eru fáar og þess vegna þurfa þau minni svefn. Svefninn hægir á likamsstarfseminni og er þá hægt að sinna nauðsynlegum viðgerðarstarfsemi. Hins vegar eru smáu dýrin fyrir meiri skaða og því þurfa þau samsvarandi meiri svefn.

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband